• 00:01:55Karlmennska á TikTok
  • 00:24:18Berglind Rós Magnúsdóttir um Fallið er hátt
  • 00:34:33Fjölheimar Elínar Halldórsóttur

Lestin

Fjölheimar, karlmennska á TikTok, hvenær drepur kona mann?

Við förum í heimsókn í FB og ræðum við sérstakan samfélagsmiðlaráðgjafa Lestarinnar, fatahönnunarnemann Reyni Ólafsson, Við ræðum algórythmann, fyrir-þig síðuna á TikTok, karlmennskuímyndir og hljóð sem borga fyrir mannúðaraðstoð.

Við höldum áfram ræða myndina Anatomy of a Fall eða fallið er hátt. þessu sinni er það fræðikonan Berglind Rós Magnússdóttir sem veltir vöngum yfir henni.

Elín Halldórsdóttir hefur verið iðin við tónsmíðar og tónlistarútgáfu undanfarin ár, og hafa nokkur laga hennar hlotið mikla hlustun á streymiveitum, þó mest erlendis. Nýjasta plata Elínar nefnist The Multiverse, fjölheimurinn, fyrirbæri sem hún hefur mikinn áhuga á.

Lagalisti:

Brenda Ray - Sweet Romance

Cleo Sol - Don’t Let Me Fall

Elín Halldórsdóttir - The Fairy Queen

Elín Halldórsdóttir - The Multiverse

Jóhanna Björg M. Írisardóttir - Sorgarsöngur Sædísar (úr Ævintýri Sædísar skjaldböku)

Elín Halldórsdóttir - Under Your Skin

Elín Halldórsdóttir - Stay Healthy

Elín Halldórsdóttir - Save The Children

Elín Halldórsdóttir - Love Key

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,