Gleymd íslensk kántrýstjarna, Ljósvíkingar (gagnrýni), snillingshugmyndin
Kvikmyndin Ljósvíkingar fjallar um tvo gamla vini sem reka veitingastað á vestfjörðum, en það reynir á samstarfið og vinskapinn þegar annar þeirra kemur út úr skápnum sem transkona.