Lestin

Waleska frá Venesúela

Við hittum Walesku, sem kom fyrst til Íslands fyrir 20 árum sem skiptinemi og ákvað svo mennta sig hér, eignaðist svo börn og hefur búið hér síðan 2007. Við heyrum sögu einnar konu og spyrjum hana út í fréttir helgarinnar, hvernig blasir þetta við henni? Hvað segja fjölskylda hennar og vinir? Í stað þess skoða stóru myndina einbeitum við okkur einni sögu.

Við heyrum svo umfjöllun frá árinu 2021 um mann nafni Ryan Murphy, sem er í afar góðri stöðu innan bandaríska sjónvarpsbransans. Fær gífurlegt fjármagn til framkvæma hugmyndir sínar en hefur reynst vera nokkuð mistækur. Anna Marsibil Clausen ræðir við Sigríði Jónsdóttur.

Frumflutt

5. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,