• 00:00:41Trúnó með einhleypum
  • 00:19:58Á samviskunni
  • 00:41:42Tjaldbúðirnar á Austurvelli

Lestin

Trúnó með einhleypum, þrjár vikur á Austurvelli, þau sem fengu að vera

Við ætlum byrja á ástarleit og einmanaleika, opnum stefnumótaforritið Tinder og förum á trúnó með einhleypu fólki sem hefur notað netið í makaleit. Og rannsóknarspurningin er eftirfarandi: virkar Tinder?

Árið 1938 fékk Melitta Urbancic leyfi til koma til Íslands með börnin sín þrjú þar sem maðurinn hennar, tónlistarmaðurinn Viktor Urbancic, beið þeirra. Ferðalagið reyndist háskaför en áratugum síðar kom í ljós hversu hætt fjölskyldan var komin í raun, jafnvel þegar hún taldi sig komna í skjól.

Palestínskir mótmælendur hafa dvalið í tjöldum við Alþingishúsið á Austurvelli í þrjár vikur samfleytt. Við tökum stöðuna á tjaldbúðunum.

Lagalisti:

Rihanna - Love On The Brain

El Fanoun - Marj Ibn Amer

Frumflutt

16. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,