Lestin

Benedikt Erlingsson og Danska konan

Á nýjársdag hófu nýjir íslenskir sjónvarpsþættir göngu sína í Ríkissjónvarpinu. Trine Dyrholm fer með aðalhlutverk í þáttunum Danska konan, handritið skrifa þeir Benedikt Erlingsson og Ólafur Egilsson, og leikstýrir Benedikt þáttunum. Benedikt er gestur Lestarinnar í dag.

Frumflutt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,