Lestin

Er gervigreind bóla? og rapparinn Kli9se frá Bakersfield

Þórður Ingi Jónsson leiðir okkur um bandarísku neðanjarðarsenu rappsins. þessu sinni kynnumst við rappara frá Bakersfield, sem kallar sig Kli9se.

Áður en við heyrum um líf hans í Kaliforníu ræðum við við Ásgeir Brynjar Torfason um gervigreindina og bólur í hagkerfinu. Hver eru einkenni bólu? Er gervigreind bóla og mun hún springa?

Frumflutt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,