• 00:01:02Afsagnir og uppsagnir vegna Gaza
  • 00:17:48Anatomie d'une chute (gagnrýni)
  • 00:31:42Hljóðdagbækur Grindvíkinga (3)

Lestin

Afsagnir vegna Gaza, Grindavík í biðstöðu, best skrifaða hjónarifrildi

Við rýnum í myndina sem fékk Gullpálmann í Cannes í ár, Anatomie d'une chute, Anatomy of a Fall, sem mætti kannski þýða sem Fallið er hátt. Mynd eftir Justine Triet sem inniheldur mögulega best skrifaða hjónarifrildi kvikmyndasögunnar. Kolbeinn Rastrick segir frá.

Við höldum áfram heyra hljóðdagbækur Grindvíkinga sem þurftu rýma heimili sín fyrir 10 dögum. Reiði, sobril, Skopp, körfubolti og gasmengun koma meðal annars við sögu.

Afsagnir og uppsagnir í listheiminum eru ein birtingamynd átákanna á Gaza. Við förum yfir nokkrar afsagnir og uppsagnir sem hafa gerst í kjölfar yfirlýsinga listamanna eða fólks í menningargeiranum í Evrópu og Bandaríkjunum.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,