• 00:01:56Vondi hirðirinn
  • 00:22:48Eiríkur Guðmundsson um Vorið
  • 00:38:51Katrín Helga Ólafsdóttir um Lucky Lo

Lestin

Vondi hirðirinn, vorið, Lucky Lo

Vondi hirðirinn eru nýjir þættir úr smiðju Friðgeirs Einarssonar sem frumfluttir verða um Páskana á Rás 1. Við spjöllum við hann um hluti og tiltekt og drasl. Konráð sonur hans er með í för, kominn í páskafrí.

Við rifjum líka upp innslag frá árinu 2019, þar sem Eiríkur Guðmundsson veltir fyrir sér vorinu. Var íslenska vorið fundið upp í Kaupmannahöfn? Kemur vor á Íslandi? Eru fjórar árstíðir?

lokum segir Katrín Helga Ólafsdóttir okkur frá Lucky Lo, tónlistarkonu sem hún heldur mikið upp á.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,