Lestin

Hvað var best á árinu?

Hvað var best á árinu? Hvað var verst?

Hvað fórstu sjá? Hvað lastu? Hvað horfðiru á? Og hvað stóð upp úr?

Hjá umsjónarmönnum menningarþátta, blaðamönnum, pistlahöfundum og gagnrýnendum snýst þessi tími árs um gera menningarárið upp og búa til lista yfir það sem var best.

Við getum kallað Lestina í dag einskonar fréttabréf með upprifjunum á hápunktum ársins. Við gerð þáttarins væri bæði leitað til pistlahöfunda og gagnrýnanda Lestarinnar og menningarblaðamanna annara miðla.

Frumflutt

29. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,