Lestin

Ízleifur og 100&einn, Hljómsveitin Eva

Kosmískt skítamix er nýjasta afurð vináttu og listræns samstarfs Hljómsveitarinnar Evu. Hana skipa þær Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasdóttir. Þær hlutu í fyrsta sinn styrk úr sviðslistasjóði fyrir einhverjum árum og sökum veikinda og væntinga um bjarga heiminum með sviðslistaverki dróst á langinn búa verkið til. En er það tilbúið, og er í sýningu í Tjarnarbíó og hefur hlotið frábærar viðtökur.

Rapparinn og pródúsentinn Ízleifur er við það gefa út sína þriðju plötu sem ber titilinn 100&einn. Jóhannes Bjarki ræðir við hann um skapandi ferlið og við fáum heyra forsmekk af því sem koma skal.

Frumflutt

22. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,