Lestin

Niðurgangur samfélagsmiðla, ný plata Hipsumhaps, Amapiano-tónlist

Við rýnum í hugtakið Enshittification sem er eitt af orðum ársins í tæknigeiranum.

Davíð Roach rýnir í nýja plötu Hipsumhaps og Þórdís Nadia Semichat segir frá suðurafrísku danstónlistarstefnunni Amapiano

Frumflutt

25. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,