• 00:01:32Hlutverk Rásar 1
  • 00:24:36Kolbeinn Rastrick rýnir í Passages eftir Ira Sachs
  • 00:33:03Magnús Thorlacius og Þöglar byltingar

Lestin

Hlutverk Rásar 1, Þöglar byltingar, Passages

Við byrjum Lestina í dag á naflaskoðun. Við veltum fyrir okkur hlutverki Ríkisútvarpsins og Rásar 1 út frá grein sagnfræðingsins Láru Magnúsardóttur, sem birtist í Skírni á dögunum.

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í nýjustu kvikmynd leikstjórans Ira Sachs, Passages, sem hefur verið í sýningu í Bíó Paradís nýverið.

Þöglar byltingar nefnist stutt leikverk eftir Magnús Thorlacius. Um er ræða einþáttung sem var fyrst sýndur á faraldstímanum, en verður sýndur aftur á Fringe hátíðinni í Reykjavík um helgina.

Frumflutt

19. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,