• 00:00:40Spjallað um Skjaldborg
  • 00:10:12Ásgeir H. Ingólfsson um Skjaldborg
  • 00:29:47Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík

Lestin

Bókverkamarkaðurinn, meiri Skjaldborg

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík eða Reykjavík Art Book Fair opnar á morgun. Joe Keys og Edda Kristín Sigurjónsdóttir taka á móti okkur í Hafnarhúsinu og segja frá.

Ásgeir H. Ingólfsson, menningarblaðamaður og menningarsmyglari, allar myndirnar á Skjaldborgarhátíðinni um helgina. Í dag flytur hann okkur fyrri pistil af tveimur um upplifun sína af þessari merku hátíð.

Frumflutt

22. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,