Lestin

Spólað til baka: Vídjóleigan kvödd

Á föstudag fóru Lóa og Kristján í strætó-rúnt með upptökutæki meðferðis. Hugmyndin var ræða við farþega strætó, komast því hvert þau væru fara, hvaðan þau voru koma. Meðan þáttur verður til rifjum við upp vídjóleiguþáttinn frá því í vor.

Frumflutt

12. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,