Lestin

Sviðsmyndir eftir Grænlandsfundinn, Hljóðriti, No Other Choice

Sóley Kaldal ræðir mögulegar sviðsmyndir í málefnum Grænlands, en í gær fór fram fundur í Hvíta Húsinu, þar sem ráðherrar frá Danmörku og Grænlandi hittu bandaríska ráðamenn.

Jóhannes Bjarki heimsækir sögufrægt hljóðver í Hafnarfirði, Hljóðrita, og ræðir við Jónatan Garðarsson, fyrrum útvarpsmann,

Kolbeinn Rastrick rýnir í nýja suður-kóreska bíómynd, No Other Choice.

Frumflutt

15. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,