Lestin

Er Trump fasisti? Wikipedia 25 ára, ævisaga Twitter

Er Trump fasisti? Af hverju gæti verið ó-gagnlegt skilgreina hann sem slíkan? Pontus Järvstad, sagnfræðingur, er sérfræðingur í fasisma og and-fasisma, við ræðum við hann um Trump.

Fríða Þorkelsdóttir, rithöfundur og bóksali, er með hugan við X, áður Twitter. Og hvernig það hefur breyst. Við fáum pistil frá henni.

Jóhannes Bjarki ræðir við Salvöru Gissurardóttur, sem hefur skrifað greinar á íslenska Wikipedia í 20 ár. Í síðustu viku var þessi ristastóra, gríðarlega mikilvæga vefsíða, 25 ára gömul.

Frumflutt

19. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,