Lestin

Erfitt væb í Söngvakeppninni + besta myndin á Óskarnum

Við förum yfir atburðarrásina í kringum Söngvakeppnina og þau ólíku sjónarmið sem takast á hvort sniðganga eigi keppninna eða ekki. Við ræðum líka kynþáttafordómana í kommentakerfinu í kjölfar keppninnar og upplifun tveggja kvenna af erlendu bergi af því, þeirra Miriam Petru og Kristínar. Eru kynþáttafordómar aukast eða eru þeir einungis sýnilegri? Og yrði Bashar Murad einhverntímann nógu íslenskur til þess sigra Söngvakeppnina?

lokum fáum við lokapistil í Óskarsyfirferð Pálma Freys, hann fer yfir flokkinn besta myndin.

Frumflutt

7. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,