Í janúar ræddum við í Lestinni við sr. Grétar Halldór Gunnarsson, prest við Kópavogskirkju. Í því samtali var eitt atriði sem vakti sérstaka athygli okkar, en það var að kirkjusókn er að aukast mest meðal ungra karlmanna. Við kynnum okkur málið nánar í þætti dagsins, skoðum Biblíuöpp og förum í messu.
Frumflutt
27. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.