• 00:00:27Listamenn í forsetaframboði
  • 00:23:38Davíð Roach um DJ Shadow
  • 00:36:38Útlagar Einars Jónssonar slegnir gulli

Lestin

Gullslegnir útlagar, DJ Shadow, listamenn í forsetaframboði

Listafólkið Snorri Ásmundsson og Elísabet Jökulsdóttir eiga það sameiginlegt hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Snorri árið 2004 og Elísabet árið 2016. Elísabet stofnaði Mæðraveldi og fór á puttanum safna undirskriftum, Snorri lenti í fjölmiðlaskandal sem sneri fortíð hans. gefnu tilefni rifjum við upp framboðstímana.

Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, fjallar um bandaríska plötusnúðinn DJ Shadow, sem hefur boðað komu sína hingað til lands í sumar.

Útlagar eftir Einar Jónsson þykir brautryðjendaverk í íslenskri höggmyndasögu. Verkið hefur staðið við Hólavallakirkjugarð, á horni Hringbrautar og Suðurgötu, í um sextíu ár. Í síðustu viku var styttan spreyuð með gullhúð. Við ræddum málið við Jón Proppé, listheimspeking og gagnrýnanda.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,