• 00:00:27Listamenn í forsetaframboði
  • 00:23:38Davíð Roach um DJ Shadow
  • 00:36:38Útlagar Einars Jónssonar slegnir gulli

Lestin

Gullslegnir útlagar, DJ Shadow, listamenn í forsetaframboði

Listafólkið Snorri Ásmundsson og Elísabet Jökulsdóttir eiga það sameiginlegt hafa boðið sig fram til embættis forseta Íslands. Snorri árið 2004 og Elísabet árið 2016. Elísabet stofnaði Mæðraveldi og fór á puttanum safna undirskriftum, Snorri lenti í fjölmiðlaskandal sem sneri fortíð hans. gefnu tilefni rifjum við upp framboðstímana.

Davíð Roach Gunnarsson, tónlistargagnrýnandi Lestarinnar, fjallar um bandaríska plötusnúðinn DJ Shadow, sem hefur boðað komu sína hingað til lands í sumar.

Útlagar eftir Einar Jónsson þykir brautryðjendaverk í íslenskri höggmyndasögu. Verkið hefur staðið við Hólavallakirkjugarð, á horni Hringbrautar og Suðurgötu, í um sextíu ár. Í síðustu viku var styttan spreyuð með gullhúð. Við ræddum málið við Jón Proppé, listheimspeking og gagnrýnanda.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,