Að gera dósamat úr tónlist
Hvað er mennsk sköpun? Hvert er gildi listar og listamanna í samtímanum, þegar gervigreind verður sífellt betri í að herma á sannfærandi hátt eftir mennskri list?
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson