Lestin

Strákasveitin orðin að minjagrip

Þessa dagana erum við í Lestinni vinna nýrri seríu sem fer í loftið í næstu viku. Við viljum ekki segja of mikið um innihald seríunnar, bara við erum vinna hörðum höndum og hlökkum til kynna hlustendur fyrir útkomunni. Þessa vikuna ætlum við því endurflytja nokkra af okkar uppáhalds Lestarþáttum, og einbeita okkur alfarið seríunni. Í dag rifjum við upp þátt sem fjallaði alfarið um strákasveitir, af tilefni komu Backstreet Boys til Íslands fyrr í vor.

Frumflutt

20. júní 2023

Aðgengilegt til

20. júní 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,