Lestin

Hrollvekjur, hvalveiðimótmæli, tónlist Góða hirðisins

Kolbeinn Rastrick, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, fór í bíó á dögunum og tvær hrollvekjur, hina áströlsku Talk to me sem fjallar um hóp unglinga sem læra kalla fram illa anda, en þegar ein í hópnum gengur of langt fer allt úr böndunum. Og svo norður-makedónsku myndina You won?t be alone um unglingsstúlku sem dvalið hefur í helli alla sína ævi en þegar henni er breytt í norn þarf hún læra fóta sig í heimi okkar mannanna.

Við kíkjum niður á höfn og fylgjumst með aðgerðum hvalveiðiandstæðinga. Tvær konur höfðu komið sér fyrir í möstrunum á Hval 8 og Hval 9 til hindra skipin fari út veiða.

lokum förum við í nytjamarkaðinn Góða hirðinn, ekki til finna fjársjóð innan um allt dótaríið heldur til heyra hvernig allt dótaríið hljómar. Listamaðurinn Halldór Eldjárn dvaldi í Góða hirðinum allan laugardaginn og samdi tónlist á staðnum með hljóðum, hljóðfærum og hlutum sem hann fann í versluninni.

Frumflutt

4. sept. 2023

Aðgengilegt til

4. sept. 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,