Topp 10 Möst, jólabókunum slaufað, Jamie XX, Fred again.., Osamu Sato
Ólöf B. Torfadóttir frumsýndi aðra kvikmynd sína á dögunum, grínmyndina Topp 10 Möst. Í aðalhlutverkum eru Tanja Björk og Helga Braga, sem leika strokufanga og gjaldþrota myndlistakonu.