Lestin

Eðlisfræði í klípu og Boob Sweat Gang

Í Lestinni þessa vikuna ætlum við beina sjónum okkar íslenskum stelpupönkhljómsveitum, við ræðum við meðlimi hljómsveitanna Sóðaskapur og Gróa, en við Byrjum á Boob Sweat Gang. Hljómsveitin var stofnuð árið 2019 á workshoppi hjá dansaranum og listakonunni Gígju Jónsdóttur, Wikihow to start a punk-band. Árið 2022 gáfu þær út sína fyrstu plötu, The Boob Sweat Gang The Album. Urður, Anna Guðrún og Eyrún komu í Lestina og sögðu sögur af Boob Sweat Gang.

Er eðlisfræðin stöðnuð og á villigötum? Of upptekin af fallegum formúlum og furðulegum kenningum um fjölheima og fleiri víddir til leggja eitthvað nýtt af mörkum? Þetta eru aðeins nokkrar af þeim spurningum sem þýski eðlisfræðingurinn Sabine Hossenfelder veltir upp í bók sem var koma út í íslenskri þýðingu: Rammvillt í reikningskúnstum: hvernig fegurðin villir um fyrir eðlisfræðinni.

Frumflutt

19. sept. 2023

Aðgengilegt til

19. sept. 2024
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson

Þættir

,