Shogun, samþykki, Þessir djöfulsins karlar
Sænska bókin Þessir djöfulsins karlar í þýðingu Þórdísar Gísladóttur kom út hjá Benedikt bókaútgáfu snemma í september. Djöfulsins karlar er uppgjör við brösulegt uppeldi í boði 68-kynslóðarinnar…
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson