Lestin

Besti sjónvarpsþáttur allra tíma

Við í Lestinni erum þessa dagana vinna því klára seríu sem kemur út í næstu viku. Við höfum því verið endurflytja nokkra af okkar uppáhalds þáttum hér í Lestinni á meðan. Í dag er þátturinn okkar frá því í júní í fyrra sem fjallaði allur um bestu sjónvarpsþætti allra tíma, The Wire.

Frumflutt

22. júní 2023

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,