• 00:02:06Davíð Roach: Virgin Orchestra + Mukka
  • 00:19:10Suðupotturinn: Hótel Siglunes
  • 00:30:11Saga kaffidrykkju á Íslandi

Lestin

Marokkóskur matur á Sigló, Mukka + Virgin Orchestra, saga kaffidrykkju

Við kynnum til leiks nýja pistlaröð hér í Lestinni, Suðupottinn. Heiða Vigdís Sigfúsdóttir heimsækir veitingastaði hér á landi sem sérhæfa sig í matarmenningu annara þjóða, ræðir við kokkana, heyrir sögu þeirra og smakkar matinn. Hún byrjar á Siglufirði, á Hótel Siglunesi, þar sem reiddur er fram marokkóskur matur.

Davíð Roach fjallar um nýja íslenska tónlist, nýjar plötur sveitanna Virgin Orchestra og Mukka.

lokum fáum við okkur kaffibolla með sagnfræðingnum Jónssyni og kynnum okkur sögu kaffidrykkju á Íslandi.

Frumflutt

23. maí 2023

Aðgengilegt til

22. maí 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,