Lestin

I Love Dick + sumarmelankólía

Þessa dagana er Lestin í nokkra daga hléi til undirbúa seríu sem kemur út í næstu viku. Meðan á þessum undirbúningi stendur höfum við verið endurflytja nokkra af okkar bestu þáttum. Í dag er það viðtal við nýsjálenska rithöfundinn Chris Kraus um bók hennar I Love Dick, og vangaveltur um sumarmelankólíu.

Frumflutt

21. júní 2023

Aðgengilegt til

21. júní 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,