Lestin

Gervigreindar-Lestin #3-4: Hver á raddirnar okkar?

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind. Vinnan er komin vel á veg þegar þau fréttir af því amerískur hlaðvarspþáttur kominn út, þáttur sem er nákvæmlega eins upp byggður og þeirra þáttur. Þau ákveða reyna komast því hvort hugmyndinni hafi verið stolið eða hvort allir séu sömu hugmyndirnar. Vinna hefst við gerð talgervla með þeirra rödd og í kjölfarið vakna margar spurningar.

Frumflutt

27. júní 2023

Aðgengilegt til

27. júní 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,