• 00:02:04Þórir Georg
  • 00:25:27Chanel Björk: Fegrun nýlendutímans á Íslandi
  • 00:37:05Saga titrarans

Lestin

Fegrun nýlendutímans, Þórir Georg, saga titrarans

Hvernig augum líta íslendingar nýlendutímann? Chanel Björk Sturludóttir flytur pisitl um fegrun nýlendutímans í íslensku menningarllífi, sem á sér ýmsar birtingarmyndir m.a. Í nafni á bar. Hvernig hefur þessi fegrun áhrif á þekkingu og kollektívar minningar okkar?

Við ræðum við tónlistarmanninn Þóri Georg, sem gaf á dögunum út tvær plötur, safnplötuna Nokkur góð og blackmetal plötuna The Eternal.

Og undir lok þáttar rifjum við upp umfjöllun Önnu Marsbilar Clausen um sögu titrarans, frá árinu 2019.

Frumflutt

24. maí 2023

Aðgengilegt til

23. maí 2024
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Bjarni Daníel Þorvaldsson.

Þættir

,