Grafftí í göngunum, Jóker gagnrýni, hverfandi tónleikastaðir
Á miðvikudag verður frumsýnd ný heimildarmynd um graffitímenningu Reykjavíkur, Göngin. Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason hafa unnið að myndinni í rúman áratug og veitir hún…
Popp og pólitík
Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson