Dægurflugur, næst vinsælasti YouTube aðgangurinn, seinustu þrjár myndirnar á RIFF
Er hægt að búa til stuttmynd á 24 klukkustundum? Á laugardaginn mun hópurinn Dægurflugur halda stuttmyndahátíð í Bíó Paradís, þar sem allar stuttmyndirnar verða búnar til á sólarhring.