Lestin

Kúltúrbörn: Auður Jónsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl

Auður Jónsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundar ræða kúltúrbörn, menningarauðmagn og bókaútgáfu. Í vikunni hafa líflegar umræður átt sér stað á netinu í kjölfar bloggfærslu Berglindar Óskar, rithöfundar, sem gagnrýndi Bókablað Stundarinnar sem Auður ritstýrir.

Ásdís Sól Ágústsdóttir segir frá bresk-mexíkósku listakonunni Leonora Carrington og bók hennar The Hearing Trumpet.

Frumflutt

20. des. 2022

Aðgengilegt til

21. des. 2023
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.