The Stand, silki og tískustríð Z- og aldamótakynslóðanna
Rakel Leifsdóttir hefur verið búsett á Grandavegi síðustu mánuði hjá ömmu sinni, Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu. Rakel er söngkona bresku indie-pop sveitarinnar Dream Wife, en sökum…
Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags. Hér má heyra úrval þátta hverrar viku. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.