Lestin

Enskuslettur, dulminni, Pieces of a woman og The Midnight Sky

Í Lestinni í dag heyrum við kvikmyndagagnrýni um tvær nýjar myndir. Pieces of a woman og Midnight Sky, heimsendadrama sem stórstjarnan George Clooney leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverkið í.

Við fræðumst um hugtakið dulminni,

Og við veltum fyrir okkur hvernig enskar slettur lauma sér inn í íslenskuna, bæði í ritmáli unglinga og talmáli gesta í Lestinni. Við ræðum við Ragnheiði Jónsdótur sem nýlega vann mastersritgerð í íslenskum fræðum um enskt slangur í íslensku unglingamáli.

Birt

20. jan. 2021

Aðgengilegt til

20. jan. 2022
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.