Lestin

Ljóð Úígúra, Sálarlandafræði, Bandcamp, jólalagatal

Ljóðlist er miðpunktur menningar Úígúra, en í því sem þeir berjast fyrir tilvist sinni við ofurefli Kína, óttast brottfluttir Úígúrar þessi hluti þjóðarsálarinnar hafi þegar verið mölvaður. Við ræðum ljóð fyrir þjóð og menningu í útrýmingarhættu við Svanhildi Óskarsdóttur prófessor við Árnastofnun.

Við kynnum okkur tónlistarsölusíðuna Bandcamp sem nýtur mikilla vinsælda hjá listafólki.

Þórður Ingi Jónsson flytur pistil um snjallforrit sem hvetja okkur til lesa hús, líkt og Þórbergur Þórðarson kallaði það, og stunda sálarlandafræði, í anda frönsku Situationistanna.

Og jólalagatal Lestarinnar er á sínum stað.

Birt

8. des. 2020

Aðgengilegt til

8. des. 2021
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.