Hitamet á heimsvísu, húðkrabbameinum fækkar og klassísk tónlist
Torfi Stefán Jónsson, fræðslufulltrúi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum, var í símanum í upphafi þáttar og sagði frá nokkrum viðburðum þar á morgun.
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.