Gleðileg jól
Í byrjun þáttar voru leikin jólalög og lesið úr gömlum blöðum; sagt frá Sesselju Sigvaldadóttur ljósmóður og Þórarni Jónssyni, Þórarin á Melnum.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.