Morgunvaktin

Stjórnmál, myndlist og sígild tónlist

Fjallað var um stjórnmálin og stöðu ríkisstjórnarinnar þegar hyllir undir þingfrestun. Gestir voru Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins.

Á morgun hefst sýningin Átthagamálverkið á Kjarvalsstöðum. Sýnd eru 100 málverk eftir 100 málara héðan og þaðan af landinu. Markús Þór Andrésson sýningarstjóri sagði frá.

Magnús Lyngdal Magnússon fjallaði um sígilda tónlist eins og síðustu föstudaga. þessu sinni lék hann brot eða kafla úr verkum sem flestir þekkja en vita ekki endilega eftir hvern eða um upprunann.

Tónlist:

At Seventeen - Ian Janis,

Sönn ást - Björgvin Halldórsson,

Austurstræti - Stórsveit Reykjavíkur.

Frumflutt

21. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,