Morgunvaktin

Lögreglan sem þjónustustofnun, andleg heilsa og Chopin

Á vef Austurfréttar birtist í síðustu viku grein sem Margrét María Sigurðardóttir, lögreglustjóri á Austurlandi, skrifaði. Þar tæpir hún á því helsta sem embættið fékkst við á liðnu ári; erfið mál og ýmis verkefni. Hún skrifaði líka um þakklæti sitt gagnvart lögreglumönnum og íbúum á Austurlandi, og um það lögreglan þjónustustofnun og boðleiðir eigi vera opnar. Margrét María var gestur okkar.

Svo var hugað líðan. Skammdegið er mörgum erfitt. Ingrid Kuhlman sálfræðingur gaf okkur góð ráð til líða betur - það þarf ekki vera flókið ef vel er gáð; og svo yljaði Magnús Lyngdal okkur með fallegri tónlist; þessu sinni eftir Chopin.

Tónlist:

Gazebo - I Like Chopin 2020 (Radio Coronaversion).

Dúmbó og Steini - Angelía.

Larsen, Jørgen, Thorsen, Marianne - Romance, G. major, op. 26.

Stjórnin - Láttu þér líða vel.

Frumflutt

10. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

Þættir

,