Morgunvaktin

Erfitt en gott að koma til Grindavíkur

Við huguðum Grindvíkingum í þætti dagsins. Ásrún Helga Kristinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, ræddi við okkur. Hún er ein þeirra sem fór inn í bæinn í gær til sækja eigur sínar. Hún sagði frá erfiðu ástandi á mörgum vígstöðum, mörgum finnist sem þokist of hægt í því leysa úr málefnum bæjarbúa.

Í Berlínarspjalli sagði Arthúr Björgvin Bollason okkur meðal annars frá tíðindum sem bárust út um Þýskaland um helgina, þess efnis eftir tvö ár er von á nýjum líftæknilyfjum við krabbameini. Fyrirtækið Biontech hefur þróað þessi nýju lyf en það var í fararbroddi við þróun bóluefnis gegn covid-19 á sínum tíma.

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar rýndi í afkomu nokkurra fyrirtækja á síðasta ári, sagði frá nýju greiðslukerfi sem Seðlabankinn er með í smíðum og frá þróun á íbúðamarkaði.

Tónlist:

Melanie - Pebbles in the sand.

Melanie - Brand new key.

Melanie, Hawkins, Edwin Singers - Lay down (candles in the rain).

Lindenberg, Udo - Wir ziehen in den Frieden.

Frumflutt

6. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,