Morgunvaktin

Skelfilegt ástand og enginn friður í sjónmáli

Við fjölluðum um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs í þættinum í dag. Það er í einu orði sagt skelfilegt. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur ræddi við okkur um stöðu mála.

Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, sagði okkur frá nýjustu vendingum í málum flugfélagsins SAS, áhrifum veikrar sænskrar krónu á ferðaþjónustuna og um það frá lokum októbermánaðar verður hægt fljúga milli Akureyrar og London með Easyjet.

Föstudagurinn þrettándi er í dag, og samkvæmt hjátrúnni er það alræmdur ólukkudagur. Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur sagði okkur frá hjátrúnni sem tengist deginum.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Tónlist:

King, Carole - Come down easy.

Magnús Eiríksson, Ellen Kristjánsdóttir - Í hlekkjum.

Mahotella Queens, Tloubatla, Hilda - Ubusuku nemini.

Police, The - Every breath you take.

Wilson, Shadow, Greene, Freddie, Basie, Count, Young, Lester, Richardson, Rodney - Back home in Indiana.

Pétur Grétarsson, Gunnar Hrafnsson, Anna Pálína Árnadóttir, Gunnar Gunnarsson Píanóleikari - Haustvísa.

Frumflutt

13. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,