Stjórnarskrárkreppa í Bandaríkjunum, Kafka og ástarlög
Lögspekingar vestan hafs telja að þar sé stjórnarskrárkreppa - eða slík yfirvofandi. Ástæðan er framferði Donalds Trump og stjórnar hans í fjölmörgum málum, þar sem hann hefur farið…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.