Einmanaleiki fylgir aukinni einstaklingshyggju
Þeim fjölgar sem eru einmana eða finna til einmanaleika. Einmanaleiki er tilfinning; vanlíðan, sem í grófum dráttum má segja að stafi af ónógum félagslegum tengslum. Rætt var um einmanaleika…
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.