Morgunvaktin

Erfitt ástand í Suður-Afríku

Bágt ástand er í Suður-Afríku, mikið atvinnuleysi og fátækt auk þess sem alnæmi er útbreitt. Þá er spilling viðvarandi. Kosið var í landinu í síðustu viku. Magnfríður Birnu Júlíusdóttir, lektor við HÍ, þekkir vel til mála í Suður-Afríku og sagði frá.

Borgþór Arngrímsson fór yfir það helsta í dönsku þjóðlífi. Stjórnarskrárdagur Danmerkur er í dag.

Fjöldi fólks stundar fjarnám við Fjölbrautaskólann við Ármúla í sumar. Magnús Ingvason skólameistari sagði frá.

Tónlist:

Han on sloopy - The McCoys,

Theme from Love story - Cincinnati Pops Orchestra,

Andvarpið - Guðmundur Jónsson,

Keilir - Stórsveit Reykjavíkur,

Lille Sommerfugl - Björn Tidmand,

Jeg har en ven - Anne Linnet,

med i lunden - Anne Linnet.

Frumflutt

5. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,