Morgunvaktin

Vongóður um að lífið í Grindavík verði eðlilegt á ný

Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnarins í Grindavík, var gestur þáttarins. Spjallað var um starfsemi fyrirtækisins þá sjö mánuði sem liðnir eru frá rýmingu Grindavíkur, uppsagnir 56 starfsmanna fyrr í vikunni, ástand mála í bænum og framtíðina. Gunnar er vongóður um dagur renni upp lífið gangi á sinn vanagang í Grindavík.

Magnús Lyngdal Magnússon fjallaði um sígilda tónlist og sagði frá hvernig klassísku tónskáldum hefur reitt af á streymisveitunum.

Tónlist:

Eitt sumar á landinu bláa - Þrjú á palli,

Rose-Marie - Walton Grönroos,

Zwölf Gedichte - Kristinn Sigmundsson,

Logn - Djassband Hornafjarðar,

Kirkjuhvoll - Tríó Guðmundar Ingólfssonar,

Kveðja - Tríó Guðmundar Ingólfssonar,

Summertime - Louis Armstrong og Ella Fitzgerald.

Frumflutt

7. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,