Morgunvaktin

75 ár frá stofnun Atlantshafsbandalagsins

75 ár eru í dag síðan Atlantshafssáttmálinn var undirritaður og Atlantshafsbandalagið varð til. Af því tilefni ræddi Bogi Ágústsson við Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, um bandalagið og öryggis- og varnarmál.

Fyrir 60 árum áttu Bítlarnir lögin í fimm efstu sætum bandaríska Billboard-vinsældarlistans. Lögin fimm voru leikin.

Aðeins lítill hluti þess viðar sem hægt er vinna úr skógum landsins er nýttur. Arnór Snorrason, skógfræðingur hjá Landi og skógi, segir mikla möguleika felast í skógarnytjum.

Ég syng þennan söng - Ari Jónsson,

Room full of roses - George Morgan,

I can dream, can´t I - Andres sisters,

Please please me - The Beatles,

I want to hold your hand - The Beatles,

She loves you - The Beatles,

Twist and shout - The Beatles,

Can´t buy me love - The Beatles,

Norwegian wood - The Beatles.

Frumflutt

4. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,