Morgunvaktin

Þörf á að taka utan um öll mál Grindavíkur

Staðan í og við Grindavík var rædd í þættinum í dag. Jóhann Friðrik Friðriksson þingmaður Framsóknarflokksins og Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins, sitja bæði á þingi fyrir Suðurkjördæmi og komu til okkar.

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus, kom líka til okkar og ræddi um Stellu Hauksdóttur, baráttukonu og alþýðuhetju. Hún hefði orðið sjötug í dag, en lést árið 2015.

Umsjón: Eyrún Magnúsdóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Tónlist:

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-11-17

Butterfield, Billy, Guarnieri, Johnny, D'Amico, Hank, Taylor, Billy, Cole, Cozy, Young, Lester - These foolish things.

Granda, Chabuca - Landó.

Elín Eyþórsdóttir Söebech - Why won't you love me.

Hljómsveit, Elín Eyþórsdóttir Söebech - Vegbúinn.

Stella Hauksdóttir - Hugljómun.

Andrea Gylfadóttir, Hafþór Ólafsson - Von.

Frumflutt

17. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,