• 00:34:50Diljá Mist Einarsdóttir og Logi Már Einarsson
  • 00:57:24Helga Harðardóttir og Kristján Halldórsson
  • 01:18:25Magnús Þór Jónsson

Morgunvaktin

Utanríkismál, brothættar byggðir og það góða við kennarastarfið

Fyrstu gestir okkar voru alþingismenn; til okkar komu Diljá Mist Einarsdóttir og Logi Már Einarsson. Við töluðum einkum um utanríkismál og afstöðu þeirra til þess sem er gerast í heiminum þessi dægrin, en bæði sitja í utanríkismálanefnd þingsins.

Við héldum líka áfram umfjöllun um aðgerðir stjórnvalda til styrkja fámennari byggðarlög í landinu í gegnum verkefnið Brothættar byggðir. Fyrir liggur úttekt á árangrinum sem kynnt var á málþingi á Raufhöfn í gær. Helga Harðardóttir og Kristján Halldórsson hjá Byggðastofnun ræddu þessi mál.

stendur alþjóðleg kennaravika og sjálfur Kennaradagurinn var í gær. Af því tilefni kom formaður Kennarasambandsins, Magnús Þór Jónsson, til okkar. Við spjölluðum við hann um allt það góða og jákvæða við kennarastarfið - létum leiðindi á borð við kjaramál, álag og erfiða foreldra eiga sig þessu sinni.

Tónlist:

Haynes, Roy, Malachi, John, Benjamin, Joe, Vaughan, Sarah - They can't take that away from me.

Hammond, Albert - It never rains in southern California.

Kristjana Stefánsdóttir - Better days blues.

Kristjana Arngrímsdóttir - Ég hitti þig.

Frumflutt

6. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,