Morgunvaktin

Hlaupársdagur: söguskoðun, lífið á Kanarí og íslenskir töframenn

Þáttur dagsins var óvenjulegur, enda hlaupársdagur óvenjulegur.

Bogi Ágústsson var engu síður á sínum stað, en leit ekki út í heim heldur velti fyrir sér söguskilningi okkar Íslendinga.

Guðbjörg Bjarnadóttir veitingahúsaeigandi á Maspalomas á Gran Canaria-eyjunni á Kanaríeyjum sagði okkur frá lífinu, tilverunni og Íslendingasamfélaginu þar.

Við forvitnuðumst líka um töfra. Gunnar Kr. Sigurjónsson forseti Hins íslenska töframannagildis kom til okkar og ræddi um og sýndi töfrabrögð.

Tónlist:

Redding, Otis - (Sittin' on) the dock of the bay.

Shore, Dinah - You're driving me crazy.

Shore, Dinah - Lucky to be me.

Örvar Kristjánsson - Sunnanvindur.

Chordettes, The - Mr. sandman.

Hrekkjusvín - Hvað ætlar þú verða?.

Frumflutt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunvaktin

Morgunvaktin

Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Þættir

,