Utanríkismál skipta kjósendur í Bandaríkjunum litlu máli
Fjórar vikur eru til forsetakosninga í Bandaríkjunum. Fjallað er um kosningabaráttuna á þriðjudögum á Morgunvaktinni. Að þessu sinni var rætt um bandaríska utanríkispólitík og áherslur…
Umsjónarmenn eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir.